Við erum að skapa lausnir

til framleiðslu staðbundinna

hágæða matvæla og hýbýla


 

SolaRoof - POD´s

Lykil lausnir sem fyrst fara í framleiðslu eru 800 fermetra AgriPOD og 7000 fermetra CityPOD

SolaRoof byggingatækni

Tækni fundin upp í Kanada, fyrst hugsuð sem lausn fyrir Arctic veðurfar

Gagnsæjar byggingar sem veita mikla einangrun sem sápukúlum

Tækni hefur sannað sig í bæði köldu og heitu loftslagi

Sparar mikið af orku og hefur lítið kolefnisfótspor

SolaRoof er Open Source, einkaleyfin eru tileinkuð Creative Commons Public Share Alike Licenses

Tilraunaverkefni hafa fengið styrki og alþjóðlega viðurkenningu

 

Vörulausnir

Erum með tilbúna birgðakeðju í Bandaríkjunum og aðrar birgðakeðjur í burðaliðnum

Byggingarnar eru úr sterku og endingargóðu efni - Ál og hátækni plast

Bæði þróað sem hýbýli og framleiðla matvæla með áherslu á vertial farming og fiskeldi - Aquaponics

Erum að þróa lokuð sjálfbær - regenerative vistkerfi

 

Fjármögnun - fjárfestitækifæri

Fyrsta AgriPOD húsið hefur verið fjármagnað

Erum í viðræðum við fjárfestibanka sem vilja fjármagna 100% (20% ábyrgð)

Viljum vinna með sem flestum fjárfestibönkum og sjóðum við að þróa og keyra fjármögnunarmódel til uppbyggingar sjálfbærra innviða

 

Innlend samvinna og erlent samstarf

Sprotamiðstöðin hefur skapað ný tækifæri þar sem Ísland er leiðandi miðja í þróun sjálfbærni lausna

Erum tengiliðir inn í alþjóða samvinnunet sem fer vaxandi

Vinnum í opnu samstarfi sem byggir á trausti og velvilja til þess að hjálpa og styðja við uppbyggingu sem leiðir til sjálfbærrar þróunar

 

Samfélagsleg viðskiptamódel

Hópþróun allskyns rekstrar módela sem verða keyrð inn í POD húsum

Hægt að eiga viðskipti bæði innan sem utan PODnetsins

Ísland tilvalið fyrir uppbyggingu vist-ferðaþjónustu með áherslu á heilsu og sjálfbærni - Þekkinga ferðaþjónusta

PODworksGlobal alþjóðlegt COOP skrásett á Íslandi

PODworks vöru og þjónustuútibú - Leyfisveitingar - Fjárfesta 40% af hagnaði í PODworksGlobal

PODpioneers matvælaframleiðendur - Fjárfesta 20% af hagnaði í PODworksGlobal

Möguleikar á að fá SolaRoof International skrásett á Íslandi

 


The POD Enterprise Network - PODworksGlobal COOP

Commercial Licensed National & Regional Service Hubs

SolaRoof International & SolaRoof Foundation

 

Plenty4ALL Mission - Humanitarian Organization


PODnet samfélagsverkefni hafa frá 2014 verið þróuð í samvinnu milli SolaRoof og Sprotamiðstöðva Íslands og eru hluti af Samfélagsverkefnum VAXANDI sem miða að þróun lausna til vaxandi velferðar samfélagsins